Nov 27, 2012

Smekklega námskonan.

Ég hef nú alltaf álitið mig nokkuð smekklegan einstakling. Nema þegar ég húki heima að læra. Þá er orðið smekklegt ekki til í mínum orðaforða.

Í upphafi annar:


Í gær:


Í dag:


Ekki veit ég hvernig Guðmundur getur haldið sér við efnið í vinnunni allan daginn vitandi af konunni sinni heima svona útlítandi. Það hlýtur að taka mikla sjálfstjórn að hlaupa ekki heim til þess að næla sér í piece of this!


No comments:

Post a Comment