Mér finnst svo óskemmtilegt naglalakksúrval á Íslandi - að minnsta kosti fyrir landsbyggðarfólk. Og yfirleitt eru þau viðbjóðslega dýr. Þessi lökk væru á milli 600-800 kr. Það kæmi ekki alveg í ljós fyrr en þau væru komin í mína vörslu.
Þetta eru að sjálfsögðu ekki einu litirnir sem ég myndi panta. Ég geri mér grein fyrir því að það kjósa ekki allir að baða sig í glimmeri við öll tilefni líkt og undirrituð. Þetta er bara örlítið sýnishorn. Ég er einnig búin að liggja yfir því sem erlendir bloggarar hafa að segja um þessi naglalökk og þau virðast fá mjög góða einkunn hjá naglalakkssjúklingum víðsvegar um heiminn.
Ég á samt rosalega erfitt að fá mig til þess að staðfesta pöntunina. Ó well, í versta falli sit ég þá upp með 60 naglalökk - ég gæti hugsað mér margt verra en það.
Kaupa eða hlaupa?
kauuuupa
ReplyDeletedooooone!
Delete"Ég geri mér grein fyrir því að það kjósa ekki allir að baða sig í glimmeri við öll tilefni líkt og undirrituð"... eins og hver? hvaða pakk er það?!
ReplyDeletekeyptu þetta, seldi þetta og vei! party!
ég beið allan daginn eftir viðbrögðum frá þér. my fellow glimmerfíkill.
Deleteég var farin að halda að þú værir steindauð!
jólastússið í höfuðborginni maður!
Deleteeltast við glimmeraðar jólakúlur á jólatréið mitt.. já! og í gærkveldi málaði krakkinn jólagjafir handa ættingjum og skreytti með glimmeri! (vonandi er enginn ættingi minn að lesa þessa síðu).
keyptirðu þetta?! getum við opnað glimmerbúð og selt glimmeraða hluti. allt frá lakkalökkum upp í bíla (samanber pinterest myndirnar okkar).
ÉG ER TIL! glimmerbúð væri draumur!
Deleteog já ég keypti þetta. sjitt. og skeit fimm sinnum á mig á meðan ég kláraði að panta.
ekki bara þessi lökk samt - valdi mörg miklu flottari! vúúúhúúú.
Deletejá okei.. eða seldU þetta. já.
ReplyDelete