Feb 12, 2013

Þriðjudagsinnblástur.

Það er hægt að geyma skartgripina sína á svo marga fallega vegu. Hérna eru nokkrar hugmyndir:











Það er miklu skemmtilegra að hafa skartið sitt svona fallega til sýnis heldur en að troða því ofan í skúffu. Ég nota glingrið mitt líka mun oftar þegar ég stilli því svona áberandi upp. 

Jæja, ég á að vera að læra - ekki að hugsa um leiðir til þess að geyma skartgripi. Mín bíður 3ja tíma fyrirlestur um kynjasögu og líklega kaffimagasár í kjölfarið. 

Vúhú!

5 comments:

  1. getur líka bara geymt það á þér. mér finnst það besta hugmyndin.

    ReplyDelete
  2. Mér finnst mjög gaman að þú skulir vera blogga þegar þú átt að vera læra.. því þá get ég skoðað það á meðan ég á að vera læra.. hehe.. ;)
    Annars flottar hugmyndir.. :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já gleymdi að segja.. Kv. RAGNA LÓA! :)

      Delete
    2. hahahahahaha. ég þarf að fara að forgangsraða sko - blogga minna, læra meira! :)

      Delete