Dec 13, 2013

Fagnaðarfundir.


Það voru ekki slæmar móttökurnar sem móðirin úr Breiðholtinu fékk seint í gærkvöldi. Ekki voru heldur fá tárin sem féllu.

Þið afsakið útganginn á mér. Ég er ekki vön að skarta karrýlitaðri húfu í sambland við skræpóttar buxur og doppótta sokka. Ég sat í bíl í tíu tíma - þá skiptir engu máli hvernig maður lítur út. Hafið það á bak við eyrað.

Heyrumst.

6 comments:

  1. Jiiii ég táraðist bara með þér :) Bið að heilsa á Reyðó!
    Kv. Heiða Rut

    ReplyDelete
  2. krúttin ykkar!!! Eigiði yndisleg jól saman

    ReplyDelete
  3. En hvad thetta var hrikalega sættt !!!! Fallegur strakur sem tu att ! xx b

    ReplyDelete
  4. Jájá, ég táraðist bara.
    Æ

    ReplyDelete
  5. Litlir Bleikir FílarDecember 14, 2013 at 11:39 AM

    Ég fór að grenja - á lesstofunni í HÍ - fullt að fólki að horfa á mig.

    Sorrýmeðmig

    *grenj*

    ReplyDelete
  6. Jii ég þekki þig ekki neitt, fór samt að gráta. Þú ert frábær
    Kveðja
    Áslaug

    ReplyDelete