Jul 12, 2014

Gjafaleikur í samstarfi við Drífa Reynis - Art.


Ég á alveg ótrúlega hæfileikaríka frænku. Hún heitir Drífa og er bæði listamaður og ljósmyndari. Það er hrein unun að fylgjast með henni og sjá hversu dásamlega skapandi og listræn hún er. 

Við hittumst afskaplega hressar á ættarmóti á Seyðisfirði fyrir stuttu og ákváðum að gera eitthvað skemmtilegt saman. Úr varð þessi ágæti gjafleikur. 




Drífa teiknar alveg hrikalega flottar myndir.


Þær má kaupa í Gullabúinu á Seyðisfirði eða með því að hafa samband við hana beint í gegnum Facebooksíðuna hennar. Þar getið þið einnig skoðað fleiri myndir. 


Í þessum gjafaleik ætlar Drífa að gefa tveim stálheppnum lesendum eina A4 mynd. Þessir brjáæðislega heppnu lesendur sem ég kem til með að draga út geta valið sér eina mynd af þessum fimm hérna fyrir ofan. 

Sjálf er ég yfir mig ástfangin af gíraffanum og þykir nokkuð líklegt að einn slíkur verði kominn upp á vegg í Breiðholtinu áður en langt um líður.

Þessi gjafaleikur er með hefðbundnu sniði.

1. Þið farið inn á síðuna hennar Drífu og smellið í eitt læk.
2. Þið skiljið eftir comment hérna fyrir neðan færsluna. Hlekkurinn í gráa kassanum. Ef það virkar ekki þá getið þið skilið eftir línu á Facebook og ég set ykkur inn. Þið megið endilega taka fram hvaða mynd ykkur þyrstir einna helst í. 

Einfalt mál.

Þið megið líka vera sæt og deila leiknum. 

Dreg eftir viku.

Heyrumst.

139 comments:

  1. hekla karen steinarsdóttir - gíraffinn

    ReplyDelete
  2. Gíraffinn eða hreindýrið :)

    ReplyDelete
  3. langar mest í bifukolluna eða úlfin :)

    ReplyDelete
  4. Ég heiti Vigdís og langar í ugluna :)

    ReplyDelete
  5. come to mama!
    bráðvantar einmitt eina svona fagra upp hjá mér í breiðholtinu góða!

    ReplyDelete
  6. Væri til í gíraffann handa syni mínum sem er gíraffa sjúkur :)

    ReplyDelete
  7. Va! Tessa myndir eru aedi!! Eg er heillud af tessum giraffa sem verdur ad komast heim til min med einum eda odrum haetti!! :D

    ReplyDelete
  8. Elva Ósk - hreindýrið

    ReplyDelete
  9. Mig langar alveg rosalega í ugluna :)

    ReplyDelete
  10. Er með valkvíða svo margar flottar :)
    -Agata Kristín aggakristin90@hotmail.com

    ReplyDelete
  11. Allar rosalega fallegar, en ég held að gíraffinn yrði fyrir valinu :)

    Kv. Karítas Gissurardóttir (karitasg@live.com)

    ReplyDelete
  12. Hæ, væri til í gíraffan eða hreindýrið :) - Melkorka Hrund (melkorka87@gmail.com)

    ReplyDelete
  13. Þetta er erfitt val en ég er næstum því ákveðin í að mig langi mest í Dádýrið/Hreindýrið :) -Ljósbrá Björnsdóttir(lolly89_@hotmail.com)

    ReplyDelete
  14. Get eiginlega ekki valið, er sjúk í hreindýrið og ugluna !

    ReplyDelete
  15. Allar geðveikt flottar! Ég væri samt einna helst til í hreindýrið :)
    -Auður Sif Kristjánsdóttir (abcd-92@hotmail.com)

    ReplyDelete
  16. Æðislegar myndir. Væri til í hreindýrið :) Kv. Heiða Rut

    ReplyDelete
  17. Allar svo flottar, en ég væri helst til í úlfinn :)

    -Ólöf Lilja Magnúsdóttir.

    ReplyDelete
  18. Rannveig SmáradóttiJuly 12, 2014 at 12:03 PM

    Úlfurinn er geggjaður! Ég væri meira en til í hann upp á vegg :)

    ReplyDelete
  19. Inga Lára - úlfurinn.

    ReplyDelete
  20. Berglind Ósk Pétursdóttir - hreindýrið :)

    ReplyDelete
  21. Þetta eru ekki smá flottar myndir ! Eg myndi velja hreindýrið nei gíraffann neiiiiihreindyrið æji þarf maður að ákveða sig nuna ?:) kv Jovana Lilja jovanastefansdottir@gmail.com

    ReplyDelete
  22. Sigríður Ösp ArnarsdóttirJuly 12, 2014 at 12:14 PM

    Mig langar mest í gíraffann. Hann er gordjöss <3

    ReplyDelete
  23. Aldís Stella - Langar í hreindýrið

    ReplyDelete
  24. María Hólm - væri mega til í hreindýrið!

    ReplyDelete
  25. Ásthildur Jóna Guðmundsd. - gíraffann :D

    ReplyDelete
  26. Gunnhildur Lilja -gíraffann :)

    ReplyDelete
  27. Guðmunda Þóra JónsdóttirJuly 12, 2014 at 12:24 PM

    Gíraffinn er sjúklega flottur!

    ReplyDelete
  28. Stella Sif - Ég er rosaöðruvísi og langar í litla sæta kóalabjörninn

    ReplyDelete
  29. Ò hvað mig langar ì Bifurkolluna :)
    signyha@gmail.com

    ReplyDelete
  30. Alveg hrikalega skotin í gíraffanum og langar í hann uppi á vegg í barnaherb. þar sem hann mun vaka yfir litla snáðanum. 😊

    ReplyDelete
  31. Lórey Rán Rafnsdóttir- Mér finnst allar myndirnar sérlega fallegar og erfitt er að velja einungis eina mynd, en ég væri hellst til í Gíraffann eða Kóalabjörninn :)

    ReplyDelete
  32. Hafdís Una - hafdisuna@hotmail.com. Mér finnst úflurinn æðislegur en allt svakalega fallegt :)

    ReplyDelete
  33. Gíraffinn, handa elstu ömmustelpunni sem elskar gíraffa ...

    ReplyDelete
  34. Karen Kristine PyeJuly 12, 2014 at 12:49 PM

    Ó ég elska myndirnar hennar, langar ofsa mikið í gíraffann :)

    ReplyDelete
  35. Oddný Ása - hreindýrið

    ReplyDelete
  36. Bríet Magnúsdóttir - hreindýrið eða úlfinn en annars eru þær allar svo flottar! :)

    ReplyDelete
  37. Bifukolluna eða gíraffan! Mér finnst þessar myndir æðislegar og væri ekkert á móti því að hafa eina uppá vegg! :)
    Karen Birna Ómarsdóttir

    ReplyDelete
  38. Hreyndýrið væri æði:)

    ReplyDelete
  39. Hreindýrið og úlfurinn eru bilaðslega flottar !
    Kv, Jóna, jonrpet@gmail.com

    ReplyDelete
  40. Sammála þér með gíraffan en hreindýrið er líka flott :)

    Sonja Gísla.

    ReplyDelete
  41. Guðlaug Marín - ég væri mega til í gíraffan :)

    ReplyDelete
  42. Allar myndirnar eru mjög flottar, en hreindýrið heillar mest :) - Bryndís Pálsdóttir

    ReplyDelete
  43. Allar myndirnar rosalega flottar. Finnst bifukollan og gríaffinn æði.
    Magnea Gná
    magneagnajohannsdottir@gmail.com

    ReplyDelete
  44. Vá hvað ég væri til úlfinn! Geggjaðar myndir!

    ReplyDelete
  45. Antonía Benedikta - hreindýrið.

    ReplyDelete
  46. Ólafía María - Allt sjúklega flott! En úlfurinn :)

    ReplyDelete
  47. Rúna Dís Jóhannsdóttir - frænka okkar er snilli!! væri samt sem áður til í gíraffann :))

    ReplyDelete
  48. Auður Ösp Guðjónsdóttir - Þessi gella er alveg snillingur! Langar alveg hrikalega mikið í Ugluna eða hreindýrið!

    ReplyDelete
  49. vávává allt ógeðslega flott! en ég væri geðveikt til í hreindýrið <3

    ---
    mariaosk.com

    ReplyDelete
  50. Katrín Sif KristbjörnsdóttirJuly 12, 2014 at 3:12 PM

    Mig langar mest í gíraffan :)

    ReplyDelete
  51. Mig langar í úlfinn

    Bergrós Arna

    ReplyDelete
  52. Ekkert smá flottar myndir, væri svo til í uglu eða úlfinn :) Sandra Guðný Víðisdóttir

    ReplyDelete
  53. Allt svo fallegt! En held að mig langi í gíraffann eða hreindýrið :) Kolbrún Gunnarsdóttir - kolbrungunn@gmail.com

    ReplyDelete
  54. Ég væri mest til í gíraffann, hann er æði og síðan þín er líka algjört æði 😊

    ReplyDelete
  55. Helena Guðrún Guðmundsdóttir - Á mjög erfitt með að velja eina, en finnst úlfurinn æði :))

    ReplyDelete
  56. Kiana Sif Limehouse - Hreindýr.

    ReplyDelete
  57. Bella Hermóðsdóttir - Ugla.

    ReplyDelete
  58. Sigrún Alda (sigrunalda93@gmail.com)
    Hreindýrið :) allar ógeðslega sætar samt

    ReplyDelete
  59. Freyja Hrönn - hreindýrið :)

    ReplyDelete
  60. Berglind ÆgisdóttirJuly 12, 2014 at 4:57 PM

    Þær eru allar svo flottar, enda Drífa snillingur! en myndi segja gíraffinn :)
    Berglind Ægisdóttir - berglindaegis@hotmail.com

    ReplyDelete
  61. Ó ég slæi sko ekki hendinni á móti einum gíraffa!

    ReplyDelete
  62. Agnes Fríða GunnlaugsdóttirJuly 12, 2014 at 6:04 PM

    Frábært blogg! Mér finnst gíraffinn og úlfurinn flottastir! agnesfrida@gmail.com

    ReplyDelete
  63. Jórunn Jörundardóttir - drífa er svo mikill snillingur ! Væri sko alveg til í að hafa eina mynd eftir hana uppá vegg :)

    ReplyDelete
  64. Arnar Logi Hákonarson- Úlfurinn eða hreindýrið klárlega! :)

    ReplyDelete
  65. Gíraffinn er geggjaður! :) Arna Óttarsdóttir

    ReplyDelete
  66. Get ekki ákveðið hvort ég væri frekar til í hreindýr eða gíraffann en þetta eru samt allt rosalega fallegar myndir :)

    ReplyDelete
  67. Fallegar myndir! Úlfurinn og hreindýrið heilla helst. Væri gaman að prýða stofuna með annari hvori :)

    ReplyDelete
  68. Já akkurat...og ég heiti Elísabet Pálmadóttir, elp9@hi.is :)

    ReplyDelete
  69. Halla halldórsdóttirJuly 12, 2014 at 9:35 PM

    Mig langar í allar, en ætli ég segi ekki ugluna eða hreindýrið 😊

    ReplyDelete
  70. Vaváva! Allar svo finar :)
    Kv.Þórunn Sif

    ReplyDelete
  71. Vá verð að næla mer o nokkrar svona áður en heim er haldið !!

    ReplyDelete
  72. Anna Margrét BjörnsdóttirJuly 13, 2014 at 1:37 AM

    Gíraffinn eða úlfurinn yrðu fyrir valinu hjá mér :)

    ReplyDelete
  73. Hreindýr og ugla fönguðu athyglina strax en gíraffinn er æðis líka.

    ReplyDelete
  74. Váváví! mér finnst þær allar rosalega flottar en ég held að ég velji gíraffann, hann er rugl sætur :)

    Sigrún Helgadóttir
    sih21@hi.is

    ReplyDelete
  75. Vá ég er ekkert smá skotin í úlfinum.. Annars eru þær allar alveg æðislegar :)
    -Eyrún Sævarsdóttir
    eyrunsa@gmail.com

    ReplyDelete
  76. Ótrúlega flottar myndir, mér finnst hreindýrið sérstaklega fallegt :)

    - Tinna Björk
    tinnabjork@simnet.is

    ReplyDelete
  77. Silja Guðbjörg TryggvadóttirJuly 13, 2014 at 12:59 PM

    Gíraffinn er hrikalega sætur :) - siljagubjorg@gmail.com

    ReplyDelete
  78. Mikið væri ég til í úlfinn á vegginn í herbergið hjá litla Úlfinum mínum <3

    -Edda Bergmann
    eddabergmann@gmail.com

    ReplyDelete
  79. Mig Langar alveg hrikalega í úlfinn :) - Lea_sol@msn.com ( Lea Sól Lovísudóttir )

    ReplyDelete
  80. Allar mjög flottar en langar af þessum mest í úlfinn :)

    ReplyDelete
  81. rosa flott, get ekki valið hvaða mynd mig myndi langa í !
    Aníta Dröfn Reimarsd. Drofn3@hotmail.com

    ReplyDelete
  82. Gíraffinn!! Herdís Hanna Yngvadóttir
    herdisyngva@gmail.com

    ReplyDelete
  83. Mig langar í úlfinn eða ugluna, get ekki valið!
    solveighelga82@simnet.is

    ReplyDelete
  84. Berglind Anna KarlsdóttirJuly 13, 2014 at 10:35 PM

    Ekkert smá flottar myndir. Væri til í gíraffann!
    berglindak@gmail.com

    ReplyDelete
  85. Katrín Brynja BjörgvinsdóttirJuly 13, 2014 at 10:40 PM

    Æðislegar myndir :) væri til í Úlfinn eða gírafann á erfitt með að velja

    ReplyDelete
  86. Væri hrrriiiikalega til í úlfinn - er að digga reiða augnsvipinn og smáatriðin! Hann gæti orðið verndari hússins :)

    ReplyDelete
  87. Væri erfitt að velja, allar myndirnar svo ótrúlega flottar! En ætli úlfurinn eða hreindýrið yrði ekki fyrir valinu :)

    ReplyDelete
  88. Já takk! væri til í gíraffann!

    ReplyDelete
  89. Hreindyrinu myndi liða vel upp a vegg hja mer herna i 110.

    Inga
    Isi3@hi.is

    ReplyDelete
  90. Þetta eru fruntalega flottar myndir! Ég held að ég myndi velja gíraffan eða hreyndýrið :-)
    kv, Þuríður R. Sig

    ReplyDelete
  91. Halla Sigríður BragadóttirJuly 14, 2014 at 11:17 AM

    er rosa skotin í hreindýrinu :)

    Halla Sigríður
    hsb9@hi.is

    ReplyDelete
  92. Sólveig R. GunnarsdóttirJuly 14, 2014 at 1:06 PM

    Hreindýr eða Úlf. Annars er ég voða skotin í fífunni líka! Mjög töff! :)
    Kv. Sólveig
    gunnarsdottir.solveig@gmail.com

    ReplyDelete
  93. Linda Mjöll - hreindýrið.

    ReplyDelete
  94. Elín María - Uglan er afskaplega sæt ;)

    ReplyDelete
  95. Úlfurinn eða gíraffinn. Svo flottar myndir.

    ReplyDelete
  96. VÀAAAAGìraffainn og uglan en annar eru þær allar flottar

    ReplyDelete
  97. Vá en fallegar myndir,hreindýrið myndi sóma sér vel inn í stofu hjá mér.

    kv.Þóra Kolbrún Magnúsdóttir

    ReplyDelete
  98. Ég myndi helst vilja hreindýrið :)
    Kv. Helga Björg Ragnarsdóttir

    ReplyDelete
  99. Ég myndi vilja gírafann :)
    Kv. Eva Björk Hickey

    ReplyDelete
  100. S. Heiða KristjánsdóttirJuly 14, 2014 at 2:25 PM

    Mér finnst uglumyndin algjört æði!
    kv. S.Heiða Kristjánsdóttir

    ReplyDelete
  101. Úlfurinn er æði! Kv. Aldís ...aldisoladottir@gmail.com

    ReplyDelete
  102. Bergrós Arna - klárlega úlfurinn :)

    ReplyDelete
  103. Sjöfn Geirdal Eg myndi vilja giraffann eda ulfinn

    ReplyDelete
  104. Úlla Björnsdóttir - langar mikið í úlfinn eða hreindýrið!

    ReplyDelete
  105. Gírafinn eða hreindýrið :) Allar myndirnar ótrúlega flottar!

    ReplyDelete
  106. ó, mig auma! ég get varla valið!!
    mér finnst gíraffinn og hreindýrið alveg sérstaklega heillandi. Og þar sem ég á alveg heilan helling af tómu veggplássi í húsinu mínu þá væri þetta æææði!

    ReplyDelete
  107. úllen dúllen doff! VÁ ég bara get ekki valið-sjúklega flottar allar saman :D

    ReplyDelete
  108. Gréta María Kristinsdóttir : Uglu

    ReplyDelete
  109. Æj valkvíðinn.. Gíraffinn! eða hreindýrið... oh allt svo flott!

    ReplyDelete
  110. Rakel Rún SigurðardóttirJuly 15, 2014 at 8:29 PM

    Hreindýrið er æðislega fínt!

    ReplyDelete
  111. Uglan eða gíraffinn :)

    kv. Margrét Samúelsdóttir

    ReplyDelete
  112. Uppps en flott ;-) mig langar í hreindýr ;)
    Jóhanna Smáradóttir

    ReplyDelete
  113. Ingibjörg SigvaldadóttirJuly 16, 2014 at 11:23 AM

    Vá mig langar í hreindýrið!! :)

    ReplyDelete
  114. jii hvað þessi dama er hæfilekarík !
    ég get varla valið hvaða mynd ég er mest skotin í, hreindýrið og gíraffinn heilla mig bæði :)

    ReplyDelete
  115. Mig þyrsti alveg svakalega í uglu myndina sem er gullfalleg

    sonjasusanna23@gmail.com :)

    Takk takk. Kv. Sonja S. ;)

    ReplyDelete
  116. Mig langar í hjörtinn! Hann er æði :)

    ReplyDelete
  117. Úlfurinn er magnaður!! Hann væri flottur til að vera fyrsta myndin til að fara upp á vegg hjá mér :D

    ReplyDelete
  118. Allar ótrúlega flottar en mér finnst gíraffinn ÆÐISLEGUR :)

    ReplyDelete
  119. Hreindýrið eða úlfurinn, finnst þær reyndar allar vera geggjaðar

    ReplyDelete
  120. Selma Hrönn - hreindýrið.

    ReplyDelete
  121. Helga Björg Skarphéðinsdóttir - Hreindýrið eða Uglan :)

    ReplyDelete
  122. Ragnhildur Þóra - gíraffinn.

    ReplyDelete
  123. Væri ekki leiðinlegt að geta sett svona flotta mynd upp á vegg. Væri mikið til í að eignast ugluna!

    ReplyDelete
  124. Erna Ósk Björgvinsdóttir - gíraffinn eða uglan :DD

    ReplyDelete
  125. Anna Herdís Pálsdóttir: Ég segi eins og þú Guðrún Veiga, gíraffinn er alveg einstaklega fallegur. Með svo falleg augu :)

    ReplyDelete
  126. Málfríður jónsdóttirJuly 19, 2014 at 12:38 AM

    Hreindýrið er geeeðveikt verð að eignast það

    ReplyDelete
  127. Mikið langar mig að eignast Gíraffan :)) Fallegar myndir.
    Ingibjörg Guðrún Úlfarsdóttir.

    ReplyDelete