Nú verður þetta barn mitt 2ja ára í október. Með barni á ég við bloggið. Tvö heil ár. Ég ætti eiginlega að baða sjálfa mig í gjöfum - ekki aðra. En jæja.
Að því tilefni ætla ég nú mögulega að hafa einhverja gjafaleiki. Þeir eru skemmtilegir. Ég er reyndar afar löt við að taka þátt í þeim sjálf. Aðallega af því að ég vinn aldrei neitt. Aldrei. Hef einu sinni á ævinni unnið standandi bingó. Fékk risavaxinn körfuboltabúning og ferðatösku. Það telst ekki sem vinningur. Alveg alls ekki.
Til að byrja með ætla ég að gefa það sem ég á mest af. Ekki ást, kærleik og gleði. Nei. Neinei.
Naglalökk.
Ég heimsótti hana Sigríði Elfu mína í síðustu viku. Hún á þessa vefverslun. Sem ég hef jú svo oft talað um og dásamað. Ég heimsæki Sigríði reglulega og yfirgef svæðið oftast með svona þrjú lökk í poka. Ekki fór svo í þetta sinn. Ó, nei. Bölvuð haustlínan frá Barry M - svo guðdómlega fögur að mig langar að drekka hana.
Ég gekk út með alla línuna. Sex naglalökk. Einmitt það sem mig vantaði. Sex ný naglalökk.
Þarna er ég búin að vera með lakkið í fimm daga. Ennþá alveg glansandi fínt.
Mig langar í piparkökur þegar ég horfi á þessa mynd. Og hlusta á Jingle Bells. Og skreyta. Og drekka eggjapúns.
Jæja. Svo ég komi mér að efninu.
Í samstarfi við fotia.is ætla ég að gefa einhverjum stálheppnum lesanda þrjú naglalökk úr haustlínunni. Að eigin vali auðvitað.
Leikurinn er með hefðbundnu sniði:
1. Þið farið inn á síðuna hjá Barry M - Ísland og smellið í eitt læk.
2. Þið skiljið eftir comment hérna fyrir neðan færsluna. Hlekkurinn í gráa kassanum. Ef það virkar ekki þá getið þið skilið eftir línu á Facebook og ég set ykkur inn.
Einfalt mál.
Heyrumst.
ójá! maður segir aldrei nei við naglalakki :)
ReplyDeleteÚúú ég elska naglalökk! Til hamingju með 2 árin!
ReplyDeletejá takk - jónína pálsdóttir
ReplyDeleteuuuu já takk kærlega - count me in ;)
ReplyDeleteSvo ótrúlega fallegir litir !! Þetta er leikur sem ég væri til í að vinna :)
ReplyDelete-Ólöf Lilja
Alltaf til í ný naglalökk! Þetta gráa er sérstaklega æðislegt :)
ReplyDeleteÓjávátakk !
ReplyDeleteOoohhh ég dey þessi guli er svo fallegur:D Elska líka í ræmur Barry M lökkin.....oh hvað ég væri til í þetta:P
ReplyDeleteÚú, já takk! Flottir litir! :)
ReplyDelete-Vilborg Kolbrún
Ég er þessi sem tek þátt í öllum leikjum og vinn aldrei neitt! Hef samt einu sinni komist nálægt því að vinna standandi bingó, lenti þar í öðru sæti, en ég hætti bara alls ekki fyrr en ég hef unnið! og það væri heldur betur ekki leiðinlegt að vinna þessi dásemdar naglalökk!
ReplyDeleteJá takk þessir litir eru svo fallegir!
ReplyDeleteEmilía Sif Ásgrímsdóttir
Til hamingju með blogg-afmælið! Væri alveg til í fleiri naglalökk ;)
ReplyDeleteEinmitt það sem mig vantar mest. Þrjú ný naglalökk!
ReplyDeleteSvo eru þessi naglalökk bara svo mikið gæðavara, ég yrði alveg hoppandi kát með þau!
Til hamingju með árin 2!! :)
ReplyDeleteÉg á nokkur Barry M lökk, hrikalega flott!!! og ég væri alveg til í að bæta á mig fleiri lökkum :)
kv. Rut R.
Já takk! Maður á aldrei nóg af fallegum naglalökkum :)
ReplyDeleteTil hamingju með árin tvö! :) Væri æðislegt að eignast falleg naglalökk fyrir veturinn :)
ReplyDeleteArna Óttarsdóttir
Já takk, það væri frekar æðislegt. Vinn heldur aldrei í neinu so I feel your pain sista :)
ReplyDeleteBerglind Ósk Guðmundsdóttir
Til hamingju! Þetta eru geggjuð naglalökk, langar í þau öll.
ReplyDeleteReynum nú að vinna eitthvað! Vinn aldrei neitt haha
ReplyDeleteTil lukku með bloggið, það er án efa það skemmtilegasta sem ég les og þau eru nú mörg! Já takk ef þú vilt gefa mér naglalökk, já takk! :)
ReplyDeleteJá takk, elska naglalökk, er að safna :D
ReplyDeleteJá takk! Ég elska naglalökk og fæ ekki nóg af þeim :)
ReplyDeleteÞessi naglalökk eru algjörlega í uppáhaldi :)
ReplyDeleteSagði einhver naglalakk?!
ReplyDeleteJá takk :)
ReplyDeleteuh já alltaf til í naglalökk :) er einmitt ein af þeim sem aldrei vinnur neitt ;)
ReplyDelete- Valgerður
Já takk :D
ReplyDeleteJá takk, væri snilldar vinningur fyrir naglalakkasjúkling :D
ReplyDeleteJá takk! :) Til hamingju með þessa snilldar boggsíðu og árin 2!
ReplyDeleteKv. Ragnheiður Geirs
Já takk! Naglalökk gera lífið skemmtilegra!! - Lára Rut Þorsteinsdóttir
ReplyDeleteÓjá takk, ég er til! :D Til hamingju með "barnið"!
ReplyDeleteKv. Auður Sif
Alltaf til í naglalökk :)
ReplyDeleteKv. Sigríður Hauksdóttir
Til hamingju með 2 ára bloggið :D
ReplyDeleteOg já ég er sko til í naglalakk/lökk :)))
Kv. Bryndís
Jáá takk! :D - Andrea Birna.
ReplyDeleteJá takk :)
ReplyDeleteHarpa Lind Jósefsdóttir
kommentaði áðan en gleymdi að setja nafnið mitt með, þannig að ég reyni aftur.... gleðilegan mánudag!
ReplyDeleteJááá :) alltaf til í falleg naglalökk, sér í lagi á svona grámyglulegum mánudagsmorgni!
Alda Úlfarsdóttir :)
Já takk, vantar svo nýtt naglalakk :)
ReplyDeleteJá takk!
ReplyDeleteÁsthildur Jóna Guðmundsdóttir
Ú já, kvitt kvitt
ReplyDeleteKv. Helga Björg Ragnarsdóttir
Maður slær nú ekki hendi á móti viðbót í safnið!
ReplyDeleteKv. Freydís Selma Guðmundsdóttir
Já takk!
ReplyDelete- Birna Sólbjört Jónsdóttir
Næs, læk og kvitt,
ReplyDeletekv. Líney Einarsdóttir
Til hamingju með tveggja ára blogg afmælið :) ég hefði sko ekkert á móti því að vinna eitthvað af þessum naglalökkum. Elska þau!
ReplyDelete- Elsa Margrét Elíasdóttir
Til hamingju með tveggja-ára-barnið! ;)
ReplyDeleteÉg er naglalakka sjúklingur og vona svo innilega að ég hafi heppnina með mér í þetta skipti :D
Done,n,done! Til lukku með þessa snilld.
ReplyDeleteKv, Fanný Ragna Gröndal
Til hamingju með 2 ár af þessu snillabloggi. Á það til að detta inn í nokkrar færslur frá þér þegar ég á að vera að læra, og ekki væri verra að geta lakkað á sér neglurnar með sú frestunarárátta ætti sér stað ;)
ReplyDeletekv. Oddrún Assa Jóhannsdóttir
Ég fann þig (þ.e. bloggið þitt) í sumar og síðan þá er ég óvart búin að kaupa 8 stykki Barry M naglalökk. Elska þau í drasl! Til hamingju með afmælið þitt, njóttu þessa merka áfanga vel :)
ReplyDeleteHamingjuóskir :)
ReplyDeleteMig vantar alveg sérstaklega BarryM naglalakk.
kv. Erna Sóley
Naglalakk jájá.
ReplyDeleteVigdís Hallgrímsdóttir
Jájájá naglalökk :)
ReplyDeleteVoðalega eru 2 ár fljót að líða, mér finnst einsog þú hafir byrjað með bloggið í gær! En já, ég er alltaf geim í nýtt naglalakk!
ReplyDeleteHelga Ingimundardóttir
Ég á alls ekki nóg af naglalökkum og myndi þyggja þrjú takk.
ReplyDeleteInga Hlín Valdimarsdóttir
ójá takk :)
ReplyDeleteÞetta væri geggjað :) og til hamingju með bloggið :) kv. Brynja Sóley
ReplyDeleteSjúklega flottir litir! Kv, Birna María Einarsdóttir.
ReplyDeleteÉg á aldrei nóg af naglalökkum :D
ReplyDeleteÁróra Huld
já takk :)
ReplyDeleteNý naglalökk í safnið væri algjör snilld, langar svo að prófa þau frá BarryM :)
ReplyDeleteKlikkaðir litir!! Verð að eignast þetta gula! :D
ReplyDeleteJá ætli maður neyðist til að taka þátt í þessum leik þínum. Og til hamingju með bloggið, skemmtilegasta blogg sem ég hef fylgst með !:)
ReplyDeleteElín Ósk Björnsdóttir
Vinn aldrei í neinu nema einu sinni vann ég jú pönnu í páskabbingói sem sló svoleiðis í gegn hja 15 ára mér.. Eða þannig..
ReplyDeleteEn annars elska ég Barry M svo já takk!
-Gunnhildur Lilja
Já takk, algjölega til í nýtt naglalakk :) Og til hamingju með barnið!
ReplyDeleteKv. Valdís Svanhildur Erlendsdóttir
Fabúlús væri alveg til í nýja fallega haustliti. Var einmitt að tala um hvað naglalakka taskan mín er orðin tómleg. Kv. Hrafnhildur Eyjólfsdóttir
ReplyDeleteJá takk, elska Barry M! - Tinna Björk Ómarsdóttir
ReplyDeleteGjörsamlega, endilega fá nýtt naglalakk svona inn í haustið. Á son sem er upp á dag jafngamall þér- var með mömmu þinni í menntó- er vinkona Hafrúnar frænku þinnar......veit ekki hvað ég get gert meira til að bræða þig.....jú- elska beikon ;) kv. Þórh.Helga
ReplyDeleteJá, takk :) Á svo leiðinlega lítið af naglalökkum.
ReplyDelete-Sonja Karlsdóttir.
Já takk ! væri æði að fá svona fínt :)
ReplyDeleteNý naglalökk væru vel þegin, góð viðbót við hin 3 naglalökkin sem ég á !! (mér er alvara, ég á bara 3 naglalökk)
ReplyDeleteI N E E D T H I S <3
ReplyDeleteFlottir litir, hef aldrei prófað þessi en langar alveg roooosalega í svona :)
ReplyDeleteJa takk!
ReplyDeleteJá takk!! Vantar svo nýja liti :)
ReplyDelete-Sigfríð Jóhanna Guðmundsdóttir
Já takk, langar svo að prófa þessi naglalökk :)
ReplyDeleteDætur mínar yrðu aldeilis hoppandi kátar með ný naglalökk!
ReplyDeleteKveðja, Þorbjörg Gunnarsdóttir.
Aldrei of mikið af naglalökkum í safninu! Eða er það nokkuð?
ReplyDeleteJá takk, uppáhalds naglalökkin! :)
ReplyDeleteKv. Lilja Rún Jónsdóttir
Búin að like-a og allar græjur, ó það sem þetta væri frábært! Ég þarf svo innilega að uppfæra nagglalakkahilluna mína!
ReplyDeleteég væri sko alveg til í nagalökk :)
ReplyDeleteTil hamingju með 2 árin!
Takk fyrir samfylgdina síðan ég kynntist blogginu snemma á þessu ári minnir mig :)
bestu kveðjur
Já takk, maður á aldrei nóg af lökkum ;)
ReplyDeleteJá takk! Það væri æði :)
ReplyDeleteSvo fallegir litir sem èg væri til í að prufa !
ReplyDeleteKv. Halla Dröfn
Já takk :)
ReplyDeleteEndilega, langar svo að prófa Barry M :-) skemmir ekki hvað litirnir eru flottir!
ReplyDeleteJáá takk þetta væri æði!
ReplyDeletejá takk :)
ReplyDeleteOhh væri algjör draumur !! :)
ReplyDeleteójá! væri svo sannalega til í naglalakk!
ReplyDeleteEn til hamingju með 2ára afmælið!
Frábært að lesa bloggið þitt, sérstaklegar þegar maður á að vera læra.
Uu já takk!
ReplyDeleteÉg er alltaf til í leik :-) x putta :-) kv. Þuríður R. Sig
ReplyDeleteMaður á aldrei of mikið af lökkum!
ReplyDeleteGeggjaðir litir líka :)
Ójá, má ég :)
ReplyDeleteJimundur minn hvað ég væri til í þessi lökk.
ReplyDeleteEydís Sigfúsdóttir
ReplyDeleteMikið væri ég til í nokkur naglalökk, ég á eitt naglalakk í augnablikinu, það getur bara ekki talist ásættanlegt!
ReplyDeleteAnnars þá er bloggið þitt frábært, ég held reglulega upplestrarstund fyrir kærastann minn þar sem ég les færslurnar og við endum oftar en ekki í hláturskasti yfir þeim, þú lífgar svo sannarlega upp á daginn, til hamingju með tvö árin!
Kv. Guðrún Ólafs
Já takk :) hver elskar ekki naglalökk
ReplyDeleteóJÁ takk! :)
ReplyDeleteKv, Anna Herdís Pálsdóttir
Til hamingju með bloggafmæli! Ég er til í þessa haustfegurð :)
ReplyDeleteTil lukku með bloggafmælið! :) Ég er naglalakkasjúk og væri sko sannarlega til í svona fín naglalökk :)
ReplyDeleteJá takk ég er alltaf til í ný naglalökk í safnið mitt :D
ReplyDeleteJá takk! Ég er nakin án naglalakks og haustlínan er sjúk :)
ReplyDeleteJá takk :)
ReplyDeleteVá! Já takk :) Allir geta á sig naglalökkum bætt (það er mitt "saying")
ReplyDeleteLæk á allt og gaman :)
ReplyDeleteJá takk það væri ekkert slæmt sko ;-)
ReplyDeleteJá takk, ég vil naglalökk!! Kveðja Ljósbrá Björnsdóttir - lolly89_@hotmail.com
ReplyDeleteÞað væri snilld að fá naglalökk!!
ReplyDeleteJá takk!
ReplyDeleteEinmitt það sem mig vantar núna.
Kveðja Svandís Eva
Ekki hægt að standast naglalökk. Væri gaman að fa ny enda helvíti langt siðan eg splæsti i nýja liti;)
ReplyDeleteÉg á of mörg naglalökk sagði engin kona aldrei. Já takk, mig vantar auðvitað nokkur í lífið mitt, nei ég meina mörg, já mig vantar mörg í lífið mitt!
ReplyDeleteSæunn Péturs.
Innilega til hamingju með bloggafmælið! og megi þau (afmælin) verða mikið fleiri! Bloggið þitt gerir svo marga daga betri hjá mér og örugglega fleirum ;)
ReplyDeleteBerglind Ragnarsdóttir
Til hamingju með 2 árin!
ReplyDeleteBúin að skella á like-i :)
Já takk, get alltaf á mig naglalökkum bætt og þessi eru klárlega best :)
ReplyDeleteOhhh hvað ég væri mikið til í þau. Svo fallegir litir.
ReplyDeleteÓóóóójátakk! Plís!
ReplyDelete-Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
Til hamingju með bloggmæli!
ReplyDeleteÉg væri til í naglalökk (hver væri EKKI til í naglalökk??)
Ég elska Barry M naglalökkin! Væri sko meira en til í að fá eins og þrjú stykki :)
ReplyDeleteTil hamingju með tveggja ára afmælið! Ég hef fylgst með blogginu í nokkurn tíma og hef alltaf jafn gaman að :)
Kolbrún Birna Árdal
snilld!
ReplyDeleteGleðilegt bloggafmæli! Maður á aldrei of mikið af naglalökkum er það ekki??
ReplyDeleteVantar einmitt ný naglalökk. Á ekki nein sem passa við þetta haust ;)
ReplyDeleteSvo fallegir litir! Væri svo til í þau!
ReplyDeleteRosalega flottir litir! Væri frábært að vinna :)
ReplyDeleteHef aldrei unnið neitt nema í leik hjá þér, ætli verði hefð fyrir því? :)
ReplyDelete-Oddný Sigurbergsd.
Ò já plìs 😀
ReplyDeleteKv, Heba Rut Kristjònsdòttir
Maður a aldrei of mikið af naglalökkum
ReplyDeleteæjá hef alltaf langað til að prófa!
ReplyDeleteSvo mikið já takk :)
ReplyDeleteErna Hörn
Elska BarryM lökkin !
ReplyDeletekv. Karitas J
já takk! elska BarryM!! :)
ReplyDeletekv. Jóhanna
Þetta er sko vinningur sem ég get vel hugsað mér að hirða!
ReplyDeleteMig langar í naglalökk!
ReplyDeleteTil hamingju með tveggja ára afmælið! :)
já takk :)
ReplyDeleteJá takk
ReplyDeleteÁ einmitt 2 naglalökk frá Barry vini mínum. Með betri lökkum sem ég hef prófað. Væri sko til í þessa línu
ReplyDeleteah já takk! aldrei nóg til af naglalökkum :P
ReplyDeleteÁsta Ægis
ReplyDeleteMalla Ægis
ReplyDeleteInga Kristín
ReplyDeletekvitt :)
ReplyDeleteAníta Dröfn Reimarsdóttir
Já takk - maður getur alltaf á sig naglalökkum bætt ;-)
ReplyDeletejá takk kærlega...... þar sem ég deili áhuga þínum á hnetusmjöri OG naglalökkum þá segi ég já takkkkk
ReplyDeletebest að hafa nafnið með,
DeleteÓlöf Þrándardóttir